Kajak og lúxus

Ferðaþjónustufyrirtækið Kajak&Lúxus leikur stórt hlutverk í gamanþáttunum Venjulegt fólk enda hugarfóstur Tomma, eins af aðalsöguhetjum þáttanna.

Hero
Hero

grafísk hönnun

hugmyndavinna

textasmíði

framleiðsla

Til þess að kynna aðra þáttaröð Venjulegs fólks útbjuggum við auglýsingaherferð sem auglýsti Kajak&Lúxus eins og um raunverulegt fyrirtæki væri að ræða. Úr varð engin venjuleg auglýsingaherferð.

Heimagert yfirbragð herferðarinnar var allt í anda hins söluglaða og ofurjákvæða Tomma „Kajak&Lúxus“ og ef fólk hringdi í símanúmerið sem auglýst var tók við símsvari í karakter.

Þórunnartún 2
105 Reykjavík

TVIST á Instagram
TVIST á Facebook

Hefur þú áhuga á samstarfi?

Við erum alltaf til í gott kaffispjall

©TVIST 2012 - 2025.

Allur réttur áskilinn